mobile navigation trigger mobile search trigger
19.12.2022

Veður og snjómokstur

Veturkonungur minnir nú á sig víða og Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir talsverði ofankomu og vindi á Austurlandi næsta sólarhring og er gul veðurviðvörun í gildi. Staðan varðandi snjómokstur er í sífeldri skoðun há framkvæmdasviði Fjarðabyggðar og vel fylgst með stöðu mála. Íbúar eru beðnir um að sýna verktökum sem sinna snjómokstri tillitsemi og þolinmæði meðan sú vinna stendur yfir.

Fyrir frekari upplýsingar í tilhögun snjómoksturs og hálkueyðingar í Fjarðabyggð er bent á verklagsreglur sem finna má á heimasíðunni með því að smella hér. Kort sem sýna þjónustuflokka gatna í hverjum byggðakjarna má svo finna hér.

Veður og snjómokstur

Frétta og viðburðayfirlit