Vegna framkvæmda við uppsetningu á ofanflóðavörnum verður svæðið undir og við Drangagil lokað fyrir almenning alla virka daga, mánudaga til laugardaga á milli klukkan 08:00 og 18:00.
Lokunin gildir vegna hættu sem stafar af framkvæmdunum, og því er aðgangur stranglega bannaður meðan unnið er í fjallinu.
Skiltum hefur verið komið fyrir á eftirfarandi stöðum til að afmarka lokunarsvæðið:
- 65°09'09.0"N, 13°40'51.8"W (Sjá mynd 1)
- 65°09'28.1"N, 13°41'12.2"W (Sjá mynd 2)
Við biðjum fólk að virða lokanir og umferðarmerkingar og sýna aðgát þar sem um er að ræða framkvæmdasvæði með aukinni hættu.
Með öryggi allra að leiðarljósi.