Lokað verður fyrir heitt vatn á Eskifirði í leikskólanum Dalborgorg og Dalbraut 3a í dag og fram undir helgi. Búast má við truflunum vatni í Fífubarði 11, 9 og 7 en um skamman tíma í senn.
Dalbraut verður lokuð frá leikskólanum á meðan viðgerðum stendur, hjáleið um Fífubarð/Bogahlíð.