mobile navigation trigger mobile search trigger
05.04.2024

Ráðgjafi frá Kvennaathvarfinu verður á Egilsstöðum 8. og 10. apríl

Ráðgjafi frá Kvennaathvarfinu í Reykjavík verður stödd á Egilsstöðum og býður uppá viðtöl dagana 8. og 10. apríl fyrir hádegi

Konur sem verða eða hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum geta bókað viðtal. Aðstandendur geta einnig nýtt sér þessa þjónustu til þess að fá ráðgjöf og stuðning.

Hægt er að bóka á noona.is, gegnum heimasíðu okkar kvennaathvarf.is eða með því að hringja í símanúmer Kvennaathvarfsins: 561 1205

Ráðgjafi frá Kvennaathvarfinu verður á Egilsstöðum 8. og 10. apríl

Frétta og viðburðayfirlit