Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Stöðvarfirði
Frumniðurstöður eru komnar á sýnum sem að tekin voru á Stöðvarfirði í gær þriðjudaginn 5. ágúst og benda til þess að vatnið á Stöðvarfirði sé komið í lag.
Ekki er nauðsynlegt fyrri íbúa að sjóða neysluvatn áfram.