mobile navigation trigger mobile search trigger
19.02.2015

Flatmagað í fallegum firði

Stund á milli élja. Þessir selir undu hag sínum greinilega vel þar sem þeir flatmöguðu nýlega í veðurstillunni í fallegum firði.

Flatmagað í fallegum firði

Í  þeim umhleypingum sem einkennt hafa veðurfarið upp á síðkastið,  getur einstök veðurstilla myndast á milli lægða. Þessir selir njóta þess greinilega, þar sem þeir flatmagga stundarkorn í fallegum firði.

Það var Pétur Sörensson, forstöðumaður Safnastofnunar, sem náði þessari skemmtilegu mynd nýlega í Fáskrúðsfirði.

Frétta og viðburðayfirlit