mobile navigation trigger mobile search trigger
02.06.2014

Framboðin þrjú með þrjá menn

Fylgi flokkanna þriggja sem buðu fram í bæjarstjórnar-kosningunum í Fjarðabyggð var svipað og 2010.  Í nýrri bæjarstjórn sitja 5 karlar og 4 konur.

 

Framboðin þrjú með þrjá menn
Sveitarstjórnarkosningar í Fjarðabyggð 31.maí 2014  
         
  Atkvæði Hlutfall Bæjarfulltrúar  
D-listi Sjálfstæðisflokks 787 37,4% 3  
L-listi Fjarðalistans 692 32,8% 3  
B-listi Framsóknarflokks 628 29,8% 3  
         
  Auðir seðlar 91    
  Ógildir 17    
  Á kjörskrá: 3.362    
  Kjörsókn: 2.215 (65,88%)  
         
Bæjarfulltrúar Listi   Kjörsókn eftir bæjarhlutum
Jens Garðar Helgason D   Mjófjörður 82,35%
Elvar Jónsson L   Neskaupstaður 70,04%
Jón Björn Hákonarson B   Eskifjörður 69,38%
Valdimar O. Hermannsson D   Reyðarfjörður 63,37%
Eydís Ásbjörnsdóttir L   Stöðvarfjörður 62,50%
Eiður Ragnarsson B   Fáskrúðsfjörður 55,53%
Kristín Gestsdóttir D      
Esther Ösp Gunnarsdóttir L      
Pálína Margeirsdóttir B      

Frétta og viðburðayfirlit