mobile navigation trigger mobile search trigger
19.04.2024

Starfsmenn Alzheimersamtakanna verða á Austurlandi dagana 22.-24. apríl 2024 með fræðslu

Klukkan 17:00 - 18:30

Starfsmenn Alzheimersamtakanna verða á Austurlandi dagana 22.-24. apríl 2024 með fræðslu, kynningarfund og ráðgjafaviðtöl.
Ráðgjöf fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra 22.-23. apríl, hægt er að bóka tíma með að senda póst á radgjafi@alzheimer.is eða hringja í s.520 1082.
Starfsmenn Alzheimersamtakanna verða á Austurlandi dagana 22.-24. apríl 2024 með fræðslu
Munum leiðina....
Fræðslu og kynningarfundur Alzheimersamtakanna:
Mánudaginn 22. april kl. 17:00 - 18:30 í sal Krabbameinsfélags Austfjarða, Sjávargötu 1, Reyðarfirði.
Þriðjudaginn 23. apríl kl. 17:00 - 18:30 í Hlymdölum, Miðvangi 6, Egilsstöðum.
Kynntu þér þann stuðning sem er í boði fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Minnum á ráðgjafasímann okkar 📞 520 1082, opinn alla virka daga frá kl. 9-16 og föstudaga frá kl. 9-12 og heimasíðu okkar www.alzheimer.is. 

Frétta og viðburðayfirlit