Bæjarstjóri ásamt sviðstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs býður íbúum Stöðvarfjarðar uppá viðtalstíma á morgun, miðvikudaginn 17. september frá klukkan 17:00 - 18:30.
16.09.2025
Viðtalstími með bæjarstjóra - Stöðvarfjörður

Íbúum stendur til boða að fá viðtal við bæjarstjóra og sviðstjóra í grunnskólanum á Stöðvarfirði.
Þau sem hafa ekki tök á að mæta á morgun geta einnig óskað eftir viðtalstíma á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is eða í síma 470 9000.