mobile navigation trigger mobile search trigger
21.05.2015

Framkvæmdir við Hólmaháls

Upplýsingaskilti um sögu, náttúru og lífríki svæðisins hefur verið sett um við áningarstaðinn að Hólmahálsi. Einnig hefur verið unnið við stígagerð.

Framkvæmdir við Hólmaháls

Áningastaðurinn hefur á síðustu árum verið bættur, hellulagðir stígar og hlaðinn vegur. Þá unnu sjálfboðaliðar í stígagerð inni á svæðinu síðastliðið sumar.

Svæðið er kjörið útivistarsvæði og ákjósanlegt til kennslu og náttúrufræðslu enda er landslag og lífríki þar fjölbreytt og jarðfræðin áhugaverð. Af öðru áhugaverðu á svæðinu má nefna Völvuleiðið ofar í Hólmahálsinum og stríðsminjar frá seinni heimsstyrjöldinni.

Frétta og viðburðayfirlit