mobile navigation trigger mobile search trigger
05.09.2019

Gjaldfrjálsar strætóferðir fyrir ungmenni í Fjarðabyggð að 18 ára aldri

Af gefnu tilefni er rétt að vekja athygli á því að samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjarðabyggðar frá 11. apríl sl. eru ferðir á vegum SVAUST gjaldfrjálsar fyrir ungmenni í Fjarðabyggð að 18 ára aldri gegn framvísun á Fjarðabyggðakorti sem gefið er út þeim til handa.

Gjaldskrá SVAUST - Viðauki Fjarðabyggðar 2019

Frétta og viðburðayfirlit