HAUST tók sýni á mánudaginn og miðvikudag á Stöðvarfirði. Enn er að mælast mengun á hluta vatnsveitunnar á Stöðvarfirði.
Tilmæli um suðu eiga því enn við.
Það sem sýnatökurnar sýna fram á er hins vegar lækkuð gildi og því má ætla að útskolun sé að skila tilætluðum árangri og verða tekin sýni aftur þriðjudaginn 5. ágúst.