mobile navigation trigger mobile search trigger
18.06.2014

Páll Björgvin Guðmundsson ráðinn bæjarstjóri Fjarðabyggðar til næstu fjögurra ára

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi 17. júní að ráða Pál Björgvin Guðmundsson sem bæjarstjóra kjörtímabilið 2014 - 2018.  Páll Björvin hefur verið bæjarstjóri Fjarðabyggðar frá 2010 og er því að hefja sitt annað kjörtímabil í stóli bæjarstjóra.

Páll Björgvin Guðmundsson ráðinn bæjarstjóri Fjarðabyggðar til næstu fjögurra ára

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi 17.júní að ráða Pál Björgvin Guðmundsson sem bæjarstjóra kjörtímabilið 2014-2018.  Páll Björgvin er viðskiptafræðingur (B.Sc.) að mennt, með MBA meistaragráðu með áherslu á fjármál fyrirtækja. Hann er giftur Hildi Ýr Gísladóttur og eiga þau þrjú börn.

Páll Björgvin hefur verið bæjarstjóri Fjarðabyggðar frá 2010 og er því að hefja sitt annað kjörtímabil í stóli bæjarstjóra. Þá var Páll fjármálastjóri sveitarfélagsins frá 2004 - 2008.

Frétta og viðburðayfirlit