mobile navigation trigger mobile search trigger

Rock Paper Sisters mæta á Tónaflug í Egilsbúð

07.10.2023 - 07.10.2023

Klukkan 21:30

Rokksveitin Rock Paper Sisters fagnar útgáfu á sinni fyrstu plötu, „One in a million“ sem kom út núna í ágúst með tónleikum í Egilsbúð. Platan kom stafrænt en einnig út á vínyl og hana má nálgast hana við dyrnar í sérstakri viðhafnar útgáfu sem hefur verið framleidd í takmörkuðu upplagi fyrir tónleikana. Rokktónleikar sem mörg eru búin að bíða eftir.

Rock Paper Sisters mæta á Tónaflug í Egilsbúð

Frétta og viðburðayfirlit