mobile navigation trigger mobile search trigger
17.09.2014

Starfsemi Vinnuskóla Fjarðabyggðar sumarið 2014

Síðasta verkefni 10. bekkinga í Vinnuskóla Fjarðabyggðar í sumar var að setja saman ritgerð um starfsemi skólans og að koma með tillögur um breytingar á starfseminni þannig að hún yrði árangursríkari og skemmtilegri.

Þau sem hljóta verðlaun fyrir ritgerðir sínar eru í stafrófsröð:

Starfsemi Vinnuskóla Fjarðabyggðar sumarið 2014
Frá grilldegi Vinnuskólans á Eskifirði

Síðasta verkefni 10. bekkinga í Vinnuskóla Fjarðabyggðar í sumar var að setja saman ritgerð um starfsemi skólans og að koma með tillögur um breytingar á starfseminni þannig að hún yrði árangursríkari og skemmtilegri.

Yfirflokksstjórar Þjónustumiðstöðva Fjarðabyggðar hafa yfirfarið ritgerðirnar og valið þrjár ritgerðir til verðlauna.

Þau sem hljóta verðlaun fyrir ritgerðir sínar eru í stafrófsröð:

* Andrea Rós Beck Helgadóttir

* Ásbjörn Eðvaldsson

* Sigríður Theodóra Sigurðardóttir

Við þökkum öllum unglingunum fyrir framlag þeirra til þess að gera Vinnuskóla Fjarðabyggðar betri.

Frétta og viðburðayfirlit