mobile navigation trigger mobile search trigger
18.09.2025

Framkvæmdir við Fjarðabyggðarhöllina

Framkvæmdir við höllina hafa gengið ágætlega en sökum óhagstæðra vindáttar í vikunni og rigningar þá áætlar verktaki að ljúka við að setja kvoðu á þakið á sunnudaginn 21. september. 

Framkvæmdir við Fjarðabyggðarhöllina

Frétta og viðburðayfirlit