mobile navigation trigger mobile search trigger
27.03.2024

Íbúum Stöðvarfjarðar enn ráðlagt að sjóða neysluvatn

Enn hafa sýni í neysluvatni á Stöðvarfirði sem tekin hafa verið ekki staðist þær kröfur sem settar eru skv. neysluvatnsreglugerð nr 536/2001.

Íbúum Stöðvarfjarðar enn ráðlagt að sjóða neysluvatn

Sýni verða tekin aftur þriðjudaginn 2. apríl. Þangað til er fólki ráðlagt, sem varúðarráðstöfun, að sjóða drykkjarvatn.

Þegar sjóða þarf neysluvatn_leidbeiningar

Frétta og viðburðayfirlit