Einhverjar tafir hafa orðið á sorphirðu í síðustu viku og þessari. Verið er að vinna upp tafirnar. Sorphirða ætti að vera komin á áætlun í byrjun næstu viku.