mobile navigation trigger mobile search trigger
05.04.2019

Æfing vegna hugsanlegs bruna á svæði Olíudreifingar

Slökkvilið Fjarðabyggðar stóð í vikunni fyrir æfingu til að auðvelda viðbrögð, ef upp kæmi eldur á olíusvæði Olíudreifingar á Reyðarfirði. 

Æfing vegna hugsanlegs bruna á svæði Olíudreifingar

Til æfingarinnar var fenginn dráttarbátur Fjarðabyggðahafna Vöttur og var æfð kæling á tönkum frá sjó.

Æfingin gekk vel.

Frétta og viðburðayfirlit