mobile navigation trigger mobile search trigger
08.11.2023

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Fjarðabyggð

Árleg ormahreinsun hunda og katta fer fram í Fjarðabyggð laugardaginn 11. nóvember og þriðjudaginn 14. nóvember.

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Fjarðabyggð

Hundum og köttum verður gefið ormalyf laugardaginn 11. 11. 2023 sem hér segir:

Fáskrúðsfjörður: Kettir 10:00 til 11:00 / Hundar 11:00 til 12:00

Stöðvarfjörður: Hundar og kettir 12:30 til 13:30

Breiðdalsvík: Hundar og kettir 14.00 til 15:00

Þriðjudaginn 14. 11. 2023 sem hér segir:

Neskaupstaður: Kettir 13:00 til 13:30 / Hundar 13:30 til 14:00

Eskifjörður Kettir 14:30 til 15:00 / Hundar: 15:00 til 15:30

Reyðarfjjörður: Kettir 16:00 til 16:30 / Hundar 16:30 til 17:00

Ormalyfsgjöfin fer fram í áhaldahúsum á hverjum stað.

Athugið: Áríðandi er að komið sé með öll dýr til ormalyfsfgjafar, sérstaklega á þetta við um hunda þar sem vöðvasullur hefur enn á ný greinst á Austurlandi.

Frétta og viðburðayfirlit