mobile navigation trigger mobile search trigger
01.07.2024

Ásgeir Trausta í Egilsbúð

Klukkan 20:30

Fimmtudaginn 4. júlí mætir Ásgeir Trausti í Egilsbúðog leikur á Tónaflugi en þar hitar Norðfirðingurinn Kári Kresfelder upp fyrir Ásgeir. Þetta eru fyrstu sólótónleikar Kára sem hefur getið sér gott orð fyrir frumlegar lagasmíðar sínar og meðal annars fengið góða dóma hjá Arnari Eggerti Thoroddsen tónlistarblaðamanni Rásar 2 og Morgunblaðsins. 

 

Ásgeir Trausta í Egilsbúð

Ásgeir Trausti er nú á ferð einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 13 tónleikum víðsvegar um landið og það er virkilega gaman að fá hann til okkar í Fjarðabyggð.

Hægt er að kaupa miða í försölu á tix.is 

Frétta og viðburðayfirlit