mobile navigation trigger mobile search trigger
24.03.2024

Bæjarstjórnarfundur þriðjudaginn 26. mars

Boðað hefur verið til fundar í bæjarstjórn Fjarðabyggðar þriðjudaginn 26. mars, í gegnum fjarfund og hefst hann kl. 16:00

Fundurinn verður að þessu sinni ekki í beinu streymi. Upptaka mun birtast að fundi loknu. 

Fundarboð: Bæjarstjórn - 374

Á meðal efnis fundarins er samningur á milli Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndaþjónustu og fullnaðargreiðsluumboð, samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - síðari umræða, erindisbréf skipulags- og framkvæmdarnefndar, erindisbréf fjölskyldunefndar og að lokum nefndarskipan í Fjarðabyggð. 

Bæjarstjórnarfundur þriðjudaginn 26. mars

Frétta og viðburðayfirlit