Vegna veikinda verður bókasafnið á Eskifirði lokað í dag, þriðjudaginn 27. maí.
Beðist er velvirðingar að þeim óþægindum sem þetta kann að valda.