mobile navigation trigger mobile search trigger
11.12.2023

Breyttur opnunartími móttökustöðva Fjarðabyggðar

Frá og með áramótum mun opnunartími móttökustöðva í Fjarðabyggð breytast. 

Opnunartími móttökustöðva Fjarðabyggðar er eftirfarandi:

Á Norðfirði er opið mánudaga og miðvikudaga frá klukkan 16:00 - 18:00 og fyrsta og þriðja hvern laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 12:00 - 14:00

Á Eskifirði er opið á mánudögum frá klukkan 16:00 - 18:00 og fyrsta og þriðja hvern laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 15:00 - 17:00 

Á Reyðarfirði er opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, og annan og fjórða hvern laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 12:00 - 14:00 

Á Fáskrúðsfirði er opið á þriðjudögum frá klukkan 16:00 - 18:00 og anna og fjórða hvern laugardag í mánuði frá klukkan 15:00 - 17:00

Á Stöðvarfirði er opið á föstudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, engin opnun um helgar

Á Breiðdalsvík er opið á föstudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, engin opnun um helgar

Frétta og viðburðayfirlit