Vegna hagstæðra veðurspá áætlar verktaki að ljúka við að sprauta kvoðu á þak hallarinnar um miðja viku (vikan 15.-19. sept.).
Þeir íbúar sem búa í nálægð við höllina er bent á að leggja bílum sínum sem fjærst til að koma í veg fyrir skemmdir. Einnig geta íbúar óskað eftir að breitt verði yfir bílana.
Til að fá það gert þarf að hafa samband við Hilmir Þór Ásbjörnsson, stjórnanda þjónustu- og framkvæmdarmiðstöðvar á netfangið hilmir.asbjornsson@fjardabyggd.is