mobile navigation trigger mobile search trigger
27.09.2023

Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni

Á dögunum fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk

Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni
Heiðar Högni, kennari, ásamt Davíð Þór Magnússon, rekstrarstjóri Rubix og nemendum 9. bekkjar Eskifjarðaskóla

Davíð Þór Magnússon, rekstrarstjóri Rubix afhenti okkur þessi flottu verkfæri sem Heiðar Högni kennari og 9. bekkur tóku á móti fyrir hönd skólans.  

Frétt af heimasíðu Eskifjarðaskóla

Frétta og viðburðayfirlit