mobile navigation trigger mobile search trigger
28.11.2017

Gróður á lóðamörkum

Fagur og fjölbreyttur gróður fegrar umhverfi bæja og sveita í Fjarðabyggð. Tré og runnar mynda skjól í görðum sem og stærri svæðum. En gróðurinn vex með hverju árinu og í því samhengi er vert að hugsa til þess að umferð um gangstéttir og götur bæjarins þarf að vera greið öllum stundum, fyrir gangandi, hjóland eða akandi vegfarendur. Mikilvægt er að virða  reglur um lóðamörk og gæta þess að gróður vaxi ekki út fyrir þau.

Nánar er hægt að lesa um málið hérna: Um gróður á lóðamörkum

Frétta og viðburðayfirlit