Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun. Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og niðurföllum. Einnig er varasamt ferðaveður.