Vegna rafmagnsleysis í nótt er heitavatnslaust á Eskifirði. Unnið er að því að koma heitu vatni á bæinn aftur.