mobile navigation trigger mobile search trigger

Hinsegin fræðsla - Opnir foreldrafundir

15.01.2024 - 16.01.2024

Klukkan 17:00 - 18:00

Í lok árs 2022 undirritaði Fjarðabyggð samstarfssamning við Samtökin ’78 um fræðslu til handa starfsfólki Fjarðabyggðar og nemendum í skólum Fjarðabyggðar. Samtökin '78 ætla í næstu viku að bjóða upp á tvo opna foreldrafundi í Fjarðabyggð. Sá fyrri verður í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar mánudaginn 15. janúar kl. 17:00-18:00; og sá síðari í Nesskóla þriðjudaginn 16. janúar kl 17:00-18:00.

Við hvetjum alla foreldra að mæta á annan hvorn fundinn.  

Hinsegin fræðsla - Opnir foreldrafundir

Frétta og viðburðayfirlit