mobile navigation trigger mobile search trigger
14.05.2020

Kynning á framkvæmdum vegna ofanflóðamannvirkja við Lambeyrará á Eskifirði

Kynning á framkvæmdum vegna ofanflóðamannvirkja við Lambeyrará á Eskifirði 

Boðað er til íbúafundar í Valhöll á Eskifirði þriðjudaginn 19. maí til að kynna framkvæmdir við ofnaflóðamannvirki við Lambeyrarár.

Athugið að í ljósi fjöldatakmarkana  vegna sóttvarna verða fundirnir tveir. Annars vegar kl:17:30 og síðan kl:20:00.

Vegna þessa er gert ráð fyrir 40 manns á hvorum fundi.

Dagskrá: 

Inngangur: Hafsteinn Pálsson frá Ofanflóðasjóði

Hönnuðir frá Verkfræðistofunni Eflu og Landmótun kynna fyrirhugaðar framkvæmdir.

Frétta og viðburðayfirlit