mobile navigation trigger mobile search trigger
07.11.2023

Menningarmót í Fjarðabyggð 2023

Klukkan 17:00 - 18:30

Fjarðabyggð býður til Menningarmóta í nóvember. Rætt verður um endurnýjun menningarstefnu Fjarðabyggðar, starf menningarstofu kynnt og menningarmál rædd vítt og breitt. Allir íbúar eru hvattir til að mæta og sérstaklega þau sem láta sér annt um menningu og listir.

14. nóvember í Tónlistamiðstöð Austurlands á Eskifirði

15. nóvember í Skrúð á Fáskrúðsfirði

Menningarmót í Fjarðabyggð 2023

Frétta og viðburðayfirlit