mobile navigation trigger mobile search trigger
30.09.2020

Mikil rigning og vatnavextir

Talsvert hefur rignt í Fjarðabyggð frá því í gærkvöldi og útlit fyrir að það muni halda áfram fram á kvöld. Spáð er allhvassri austlægri átt austantil á landinu og rigningu, en reiknað er með að stytti upp í kvöld. Slíkt vatnsveður eykur álag á fráveitu kerfi og er fólk hvatt til að huga vel að niðurföllum til að koma í veg fyrir vatnstjón.

Mikil rigning og vatnavextir

Frétta og viðburðayfirlit