mobile navigation trigger mobile search trigger
01.04.2019

Nýtingaráætlun fyrir hafsvæði við strendur Fjarðabyggðar

Stýrihópur um gerð Nýtingaráætlun fyrir haf- og strandsvæði í Fjarðabyggð lauk störfum í upphafi árs og samþykkti bæjarstjórn nýtingaráætlun á fundi 7. febrúar sl.  

Nýtingaráætlun fyrir hafsvæði við strendur Fjarðabyggðar

Nýtingaráætlun þessi byggir á stefnuþáttum í fiskeldi, sem samþykktir voru í bæjarstjórn 22. júní 2017 og safni landupplýsinga sem teknar hafa verið saman um notkun svæða á landi og sjó.

Forsendur nýtingaráætlunar.

Vefsjá fyrir nýtingu hafsvæða.

Frétta og viðburðayfirlit