Opnun Stefnánslaugar frestast á morgun, mánudaginn 20. janúar. Staðan verður metin klukkan 08:00 og tilkynning send í kjölfarið.