mobile navigation trigger mobile search trigger
08.03.2016

Ræsing Fjarðabyggðar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Alcoa og Fjarðabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífsins í sveitarfélaginu.

Ræsing Fjarðabyggðar

Besta viðskiptahugmyndin fær allt að kr. 1.000.000 í verðlaun.

Þær hugmyndir sem þykja skara fram úr komast áfram og fá 12 vikur til að skila inn viðskiptaáætlun undir handleiðslu starfsmanna nýsköpunarmiðstöðvarinnar.

Umsóknareyðublöð eru á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, nmi.is.

Skilafrestur er til 22. mars nk.

Frétta og viðburðayfirlit