mobile navigation trigger mobile search trigger
16.05.2017

Salthúsmarkaðurinn opnar á laugardag

FRÁ SALTHÚSSMARKAÐNUM Á STÖÐVARFIRÐI

Nú erum við í sumarskapi og full tilhlökkunar, því við ætlum að opna Salthússmarkaðinn okkar laugardaginn 20. maí 2017 kl. 11:00.

Opnunartími markaðarins í sumar verður frá kl. 11–17 alla daga vikunnar.

Boðið verður upp á kaffi og smákökur í tilefni dagsins. Hlökkum til að hitta ykkur og eiga góðar stundir með sem flestum.

Handverkshópurinn

Frétta og viðburðayfirlit