mobile navigation trigger mobile search trigger
12.10.2023

Skert opnun Sundlaugar Eskifjarðar

Vegna upptektar og viðhalds á ES-2 aðalholu hitaveitu Fjarðabyggðar verður skert þjónusta í Sundlaug Eskifjarðar. 

Af þeim sökum verður sundlaugin lokuð. Líkamsræktin og heitir pottar verða áfram opin. Ráðgert er að lokunin standi fram yfir helgi og staðan endurmetin á sunnudaginn.

Skert opnun Sundlaugar Eskifjarðar

Frétta og viðburðayfirlit