mobile navigation trigger mobile search trigger
20.12.2019

Snjómokstur fyrir eldri borgara og öryrkja

Eldri borgarar og öryrkjar geta sótt um snjómokstur samkvæmt ákvæðum í reglum um snjómokstur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja.
Sótt er um þjónustuna á Íbúagátt bæjarins.  Tekjulágum einstaklingum eða hjónum sem uppfylla skilyrði í gjaldskrá njóta afsláttar. 

Frétta og viðburðayfirlit