mobile navigation trigger mobile search trigger
27.11.2017

Sorphirða hefur gengið vel þrátt fyrir slæmt veður.

Þrátt fyrir slæmt veður og mikin snjó um helgina hefur Sorphirða gengið nokkuð vel. Þó var ekki hægt að losa grænu tunnuna á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði á réttum tíma en það verður gert við fyrsta mögulega tækifæri.

Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að muna að moka frá tunnum sínum til að bæta aðgengi við sorphirðu

Frétta og viðburðayfirlit