Gildin á kólígerlum hafa lækkað frá sýninu sem tekið var 16.4 en enn greinast kólígerlar í sýninu. Sömu tilmæli eiga við eins og síðast, þ.e.a.s. kólígerlar eru innan við 20 í 100ml og engir e.coli gerlar. Því er ekki talið nauðsynlegt að sjóða vatnið fyrir neyslu.