mobile navigation trigger mobile search trigger
29.11.2022

Sterkur Stöðvarfjörður: Úthlutun styrkja

Sterkur Stöðvarfjörður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Fjarðabyggðar, Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrúar. Verkefnið er eitt af nokkrum byggðaþróunarverkefnum á landsbyggðinni sem starfa undir merkjum Brothættra byggða og hófst í mars á þessu ári með vel heppnuðu íbúaþingi.

Að þessu sinni var sjö milljónum úthlutað úr frumkvæðissjóði verkefnisins. Alls bárust 18 umsóknir í sjóðinn og fengu 13 verkefni styrk. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð og stuðla að bættu mannlífi, atvinnusköpun og fegrun umhverfisins. Það verður spennandi að fylgjast með styrkhöfum vinna að sínum verkefnum á næstu misserum.

Sterkur Stöðvarfjörður: Úthlutun styrkja

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

Kaffibrennslan Kvörn

Kaffibrennslan Kvörn

1.500.000

Sköpunarmiðstöðin

Hönnun á matvælaeiningu, Kaffibar

1.200.000

Guðmundur Arnþór Hreinsson

Heimasíðan stodvarfjordur.is

600.000

Atomic Analog production

Machines & tools for Atomic analog production

550.000

Sköpunarmiðstöðin

Endurbætur á verkstæðum

550.000

Íbúasamtök Stöðvarfjarðar

Göngustígur með sjávarsíðunni

400.000

Þóra Björk Nikulásdóttir

Iðnaðareldhús (undirbúningur)

400.000

Ástrós ehf

Fiskibolluframleiðsla

350.000

Sólveig Friðriksdóttir

Slökunarpúðinn Friður & ró

350.000

Ungmennafélagið Súlan

Gólfefni í líkamsræktarsal

350.000

Skemmtifélag Stöðvarfjarðar

Tónleikar

350.000

Sólveig Friðriksdóttir

Viðskiptaáætlun v/heilsueflandi námskeiða

200.000

Landatangi ehf

Orkusparnaður

200.000

Fleiri myndir:
Sterkur Stöðvarfjörður: Úthlutun styrkja
Sterkur Stöðvarfjörður: Úthlutun styrkja
Sterkur Stöðvarfjörður: Úthlutun styrkja

Frétta og viðburðayfirlit