mobile navigation trigger mobile search trigger
09.06.2017

Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn

Sumarið er komið og þá eru miklar annir hjá starfsmönnum framkvæmda- og þjónustumiðstöðva sveitarfélagsins.

Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn

Græna gengið hjá sveitarfélaginu hefur staðið í ströngu í aðdraganda Sjómannadagsins þannig að bæjarkjarnarnir, þar sem hátíðarhöldin fara fram, skarti sínu fegursta. Gengið hefur náð afar góðum tökum á gróðrinum eins og sjá má á myndunum sem fylgja með.

Fleiri myndir:
Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn
Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn
Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn

Frétta og viðburðayfirlit