mobile navigation trigger mobile search trigger
28.03.2023

Tafir á sorphirðu vegna veðurs

Sökum veðurs verða tafir á sorphirðu þessa vikuna, við munum gera okkar allra besta við að tæma eins og veður og færð leyfir. Frekari upplýsingar  verða settar inn næstu daga að morgni hver dags um það hvar á að tæma hverju sinn.

Mikilvægt er að íbúar tryggi aðgengi að tunnunum og moki frá sorpgeymslum til að greiða leið sorphirðufólks þannig að hægt sé að tryggja að þær séu tæmdar.

Tafir á sorphirðu vegna veðurs

Ef aðgengið að tunnunum er ekki greiðfært þegar sorpbílar eru á ferð um hverfin eru tunnurnar ekki tæmdar fyrr en við næstu losun samkvæmt sorphirðudagatali.

Mikilvægt er að hægt sé að loka tunnunum með góði móti, allt umfram sorp er ekki tekið og þurfa íbúar að koma því sjálfir á móttökustöðvar. 

Sorphirðudagatal má finna hér

Frétta og viðburðayfirlit