Vilt þú læra hvernig á að búa til teiknimyndir? Ef að þú ert í 7. - 10. bekk þá er þetta námskeið fyrir þig!
21.09.2023
Teiknimyndanámskeið fyrir krakka í 7. - 10. bekk
Klukkan 16:00 - 18:00

Við lærum:
- Teiknimyndagerð
- Karakterhönnun
- Hreyfimyndir
Við skissum saman, hlæjum saman og hlustum á músík.
Námskeiðið verður haldið 26. - 28. september, frá klukkan 16-18 í Valhöll, Eskifirði.
Frítt er í smiðjuna.
Skráning er í smiðjuna með því að senta póst á netfangið menningarstofa@fjardabyggd.is