mobile navigation trigger mobile search trigger
29.09.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 29. september

Einn er nú í einangrun á Austurlandi vegna smits.  Annar þeirra hefur nú færst til í COVID grunninum, til þess landshluta þar sem viðkomandi hefur dvalarstað og hefur haft allan tímann frá greiningu. Fækkun varð því hér um einn við breytta skráningu sem miðar við dvalarstað en ekki lögheimili. Tíðindalaust er að öðru leyti. Enginn hefur bæst við í sóttkví vegna smits í fjórðungnum.

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 29. september

Frétta og viðburðayfirlit