mobile navigation trigger mobile search trigger
27.03.2020

Tilkynning frá fjölskyldusviði Fjarðabyggðar - Frekari takmarkanir á starfsemi leikskóla og frístundar í Fjarðabyggð

Tilkynning frá fjölskyldusviði Fjarðabyggðar

Frekari takmarkanir á starfsemi leikskóla og frístundar í Fjarðabyggð

Grípa þarf til frekari takmarkana á starfsemi leikskóla og frístundar í Fjarðabyggð vegna COVID-19 veirunnar. Frá og með mánudeginum 30. mars verða leikskólar og frístund opin sem hér segir:  

Opnunartími leikskóla verður 07:45 – 15:15, börnum í forgangshópi býðst  vistun til 16:15.

Frístund verður opin til kl. 15:15, börnum í forgangshópi býðst vistun til 16:15

Tilkynning frá fjölskyldusviði Fjarðabyggðar - Frekari takmarkanir á starfsemi leikskóla og frístundar í Fjarðabyggð

Frétta og viðburðayfirlit