mobile navigation trigger mobile search trigger
09.10.2023

Tilkynning frá lögreglu

Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspá næstu daga. Talsverðri úrkomu er spáð, m.a. hér á Austurlandi, sem gæti fallið sem snjókomu og slydda á fjallvegum og víðar. Líklegt er að vegum verði lokað, meðal annars milli Víkur og Djúpavogs að sunnanverðu og á Möðrudalsöræfum að norðanverðu, sem gert er ráð fyrir að loki í fyrramálið. 

Fylgjumst með veðurspá, förum varlega.

Tilkynning frá lögreglu

Frétta og viðburðayfirlit