Vegna viðgerða verður vatnslaust við Heiðmörk á Stöðvarfirði, miðvikudaginn 9. október frá klukkan 13:00 - 16:00.