Vegna viðgerða á vatnslögn verður vatnslaust í stórum hluta Breiðdalsvíkur frá kl 13 í dag 5.júní og fram eftir degi.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér